Tilgangur: Að mæla ahrif þykktar bindilags og mismunandi yfirborðsmeðferða a viðgerðarstyrk plastblendis.
Efni og aðferðir: Samtals 72 Tetric Evo Ceram plastblendi sivalningar voru byggðir upp og geymdir i vatni i 3 vikur. Þeir voru siðan hitaðir og kældir 5000 sinnum milli 5°C og 55°C heitra vatnsbaða til að likja eftir „gomlu“ plastblendi. Sivalningar voru slipaður a oðrum enda með silikon karbið sandpappir #320, hreinsaðir með 37% fosforsyrugeli, skolaðir með vatni og skipt i þrja rannsoknarhopa: 1. Obreytt yfirborð, 2. Yfirborð sandblasið með CoJet kisil uðuðum al ognum, 3. Bis-silan borið a yfirborð með pensli. Atta viðmiðunar sivalningar voru byggðir upp ur sama efni og „gamlaðir“ a sama hatt. Hverjum rannsoknarhopi var skipt i 3 undirhopa sem hver fekk olikt bindiefni, AdeSE One, eins þreps sjalfætandi bindiefni, Cleafil SE, tveggja þatta sjalf ætandi bindiefni og Adper Scotchbond Multi Purpose, þriggja þrepa æta og skola bindiefni. Siðan voru plastblendi sivalningarnir með viðkomandi bindiefni viðgerðir og byggðir upp með nyju plastblendi. Viðgerðir sivalningar voru settir i vatn i viku og þvi næst hitaðir og kældir i vatnsboðum eins og aður, asamt viðmiðunar sivalningum og siðan geymdir i vatni. Helmingur sivalninga var profaðir eftir 1 manuð og 12 manuði fra viðgerð. Sivalningar voru næst raðskornir og fengust 10 – 20 1,1 x 1,1 mm. stautar ur hverjum sivalning. Þykkt bindiefnis i hverju hop var mælt i smasja. Tog- og viðgerðarstyrkur var mældur. Brotfletir voru skoðaðir i smasja og tegund brots skrað.
Niðurstöður: Meðal togstyrkur viðmiðunarstauta var 54,5±6,0 MPa eftir 1 manuð en lækkaði i 46,9±5,1 MPa eftir 12 manuði. Meðal togstyrkur i viðgerðarhopum var fra 26,4±6,8 MPa til 49,9±10,4 MPa eftir 1 man. og 21,2±9,9 til 41,3±7,5 eftir 12 manuði. Tolfræðilega marktækur munur var milli allra hopa eftir einn manuð (p<0,05), sem var ekki eins afgerandi eftir 12 manuði. Clearfil hafði hæsta togstyrk i ollum þremur yfirborðsmeðferðar hopum. Hæsti viðgerðarstyrkur var þegar silan og Clearfil SE var notað. Það var tilhneiging til lækkunar togbindistyrks i ollum hopum eftir 12 manuði samanborið við 1 manuð. Bindilagið mældist 5μ fyrir Clearfil SE, 20μ fyrir Adhese One og 175μ fyrir Scotchbond MP. Flestir stautar brotnuðu i bindiefni. Flest samloðunarbrot i plastblendi, 16% eftir 1 manuð og 12% eftir 12 manuði, voru i hopnum sem hafði hæstan viðgerðar togstyrk.
Ályktun: Besta viðgerðarstyrk var nað með þvi að nota nyblandað silan og bindiefni sem gefur þunnt bindilag

Heimildir
Áhrif þykktar bindilags og yfirborðsmeðferða á viðgerðarstyrk plastblendis
Elíasson S Þ, Tibballs J, Dahl JE
TANNLÆKNABLAÐIÐ 2021; 39(1): 8-17
doi:10.33112/tann.39.1.1